UM OKKUR

Sveimur er fyrsta og eina vefverslun sinnar tegundar á Íslandi.

Sveimur býður uppá einstaka sveimandi hönnun sem hefur vakið mikla athygli.

Fallegar hágæða vörur sem eru framleiddar af viðurkenndum þjónustuaðilum sem hafa unnið að vöruþróun slíkra vara í fjölda ára.

Við bjóðum vörurnar á sanngörnu verði og í takt við verðstefnu okkar og þeirra fyrirtækja sem Sveimur er í samstarfi við.

Vefverslunin er opin allan sólarhringinn.