SKILMÁLAR

Skilmálar Sveimandi ehf

 

 

Sveimur.is er í eigu Sveimandi ehf

 

 

Kennitala 420921-2090

 

 

sveimur@sveimur.is

 

 

Sími : 860-7106

 

 

VSK númer 142458

 

 

Þessi vefsíða er í eigu Sveimandi ehf. Með því að kaupa vöru á sveimur.is þá samþykkir þú eftirfarandi skilmála

Afgreiðsla pantana

 

 

Pöntun þín verður staðfest um leið og greiðsla hefur borist. Staðfesting verður send á það netfang sem viðskiptavinur gefur upp.

 

 

Tekið er við öllum helstu greiðslukortum.

 

 

Millifærsluupplýsingar

 

 

Sveimandi ehf

 

 

kt. 420921-2090

 

 

0515-26-008241

 

 

Pósturinn sér um allar sendingar fyrir Sveimur og gefur pósturinn sér 1-3 virka daga að koma sendingunni þinni heim eða á þitt næsta pósthús

 

 

Allar pantanir sem berast fyrir kl 14:00 á virkum dögum fara í póst samdægurs, annars næsta virka dag. Sé varan ekki til á lager mun starfsmaðurhafa samband og tilkynna þér áætlaðan afhendingartíma vörunnar eða endurgreiða þér vöruna. Pósturinn sér um alla póstflutninga og gilda afhendingar-, ábyrgðar og flutningskilmálar Póstsins um afhendingu vörunnar. Sveimandi ehf ber samkvæmt þessu enga ábyrgð á týndum sendingum eða eða tjóni sem kann að verða á vöru í flutningi. Ef að vara týnist í pósti eða verður fyrir tjóni frá því hún er send frá Sveimur til viðkomandi er tjónið á ábyrgð kaupanda.

 

 

Verð á vöru og sendingakostnaður

 

 

Verð á öllum sendingum hjá Sveimur er kr. 995,-

 

 

Öll verð í vefverslun eru með inniföldum 24% vsk en sendingakostnaður bætist síðan við áður en greiðsla fer
fram.

 

 

Ábyrgð

 

 

Allar vörur koma með tveggja ára ábyrgð til einkstaklinga. Ábyrgðin gildir í eitt ár fyrir fyrirtæki.

 

 

Skipt og skilað

 

 

Viðskiptavinur hefur 14 daga til að skila vöru og fengið endurgreitt sem versluð er á vefverslun sveimur.is að því tilskildu varan sé ónotuð, henni sé skilað í góðu lagi í upprunalegu umbúðum með merkimiða á og kvittun þarf að fylgja skilum. Við skil á vöru er miðað við upprunarlegt verð hennar, nema viðkomandi vara sé á útsölu eða á sértilboði við vöruskil. Þá er miðað við verð vörunnar þann dag sem henni er skilað. Flutnings- og póstburðargjöld eru ekki endurgreidd.

 

 

Viðskiptavinur hefur 2 mánuði frá kaupum til þess að skipta vöru sem versluð er í vefverslun Sveimur.is að því tilskildu að varan sé ónotuð, henni sé skilað í góðu lagi í upprunalegu umbúðum með merkimiða á og kvittun þarf að fylgja skilum. Við skil á vöru er miðað við upprunarlegt verð hennar, nema viðkomandi vara sé á útsölu eða á sértilboði við vöruskil. Þá er miðað við verð vörunnar þann dag sem henni er skilað. Ef kaupandi vill ekki skipta vörunni fyrir aðra vöru verður gefin út inneignarnóta eftir að varan er móttekin. 

 

 

Gölluð vara

 

 

Ef varan er gölluð skal tilkynna það strax til okkar í gegnum síma 860-7106 eða í tölvupósti á sveimur@sveimur.is innan fjögurra sólarhringa frá kaupum.

 

 

Sveimur bætir hana upp með sömu vöru í lagi, ef varan er ekki lengur til þá bætir Sveimur hana upp með endurgreiðslu. Sveimur áskilur sér þó rétt til þess að hafna vöruskili ef varan reynist ekki vera gölluð.

 

 

Trúnaður

 

 

Seljandi heitir kaupanda fullum trúnaði um allar upplýsingar sem hann gefur upp í tengslum við viðskiptin.
Upplýsingar verða ekki undir neinum kringumstæðum afhentar þriðja aðila.
Privacy policy All personal information will be strictly confidential and will not be given or sold to a third party.

 

 

Lög og varnarþing

 

 

Samningur þessi er í samræmi við íslensk lög. Rísi mál vegna hans skal það rekið fyrir Héraðsdómi Reykjavikur
Governing law / Jurisdiction These Terms and Conditions are in accordance with Icelandic law.