FRÓÐLEIKUR

Hvernig fljúga þeir?

Magnetic levitation er stórmerkileg aðferð þar sem hlut er haldið svífandi að því virðist í lausu lofti. Seglar halda hlutunum stöðugum í lausu lofti og snúast allir hlutir sem eru til sölu á sveimur.is í dag í 360 gráður. Allar vörur sem svífa þurfa að vera í sambandi við rafmagn. EU rafmagnssnúra fylgir öllum vörum.